Við óskum eftir skólabíl í efri byggðir Borgarnes eftir frístund kl 16
Hingað til hefur ekki verið í boði sú þjónusta að krakkar geti tekið skólabíl heim eftir frístund í Borgarnesi. Við óskum því eftir að komið verði á ferð skólabíls eftir kl 16 í efri byggðir Borgarnes.
Skólabíll á þessum tíma væri frábær viðbót sem þjónustu við foreldra og börn ásamt því að stuðla að barnvænna samfélagi. Skólabíll á þessum tíma minnkar umferð í kringum grunnskólann í lok dags, eykur umferðaröryggi og dregur úr mengun.
Með von um jákvæð viðbrögð.
Sonja Lind Eyglóardóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Höfundur undirskriftarlistans hefur lokað honum.Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum fjarlægt persónuupplýsingar undirritenda.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |