Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu.
Undirrituð eru ósátt við uppsetningu á prófatöflu, nánar tiltekið hversu stuttur tími er fyrir lokaprófið í Almenn Sálfræði. Vitað er að lokaprófið í Almennri Sálfræði sé þyngsta prófið, enda mikið efni og aðal áfanginn. Nemendur í fyrra fengu 4 eða 5 daga fyrir prófið og ætlast er til að það sama gildir um alla nemendur í Sálfræðinni. Undirrituð vilja víxla lokaprófi í Tölfræði 1 og Almennri sálfræði, til að fá sanngjarnan tíma fyrir lokaprófið í Almennri Sálfræði, rétt eins og nemendur á undan hafa fengið.
Elfa Falsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |