Áskorun - Lágvöruverðsverslun á Flúðum í Hrunamannahreppi
Athugasemdir
#5
Það að versla í heimabyggð er eitthvað sem mig langar að geta gert en eins og staðan er núna er verð og vöruúrval út í hött. Það er galið að þurfa keyra um 60km til að versla sér í matin og þurfa þar af leiðandi að fá frí frá vinnu eða vera eingöngu í 80% starfi til að geta keypt í matinn og rekið heimili.Lávöruverslun á Flúðum myndi auðvelda mörgum rekstur heimilisins og auka lífsgæð til muna.
(Flúðir, 2020-06-13)
#6
Vil versla í heimabyggð en verð og vöruúrval gera mér það ókleift.(Hrunamannahreppur, 2020-06-13)
#11
Það er komin tími til þess að fá lágvöruverslun á Flúðir. Svo maður þurfi ekki að keyra á Selfoss bara til að kaupa í matin, sem kostar ekki hálfan handlegginn.(Flúðir, 2020-06-13)
#16
Ég undirrita vegna þess að þetta er ekki boðlegt fyrir íbúana á Flúðum.(Flúðir, 2020-06-13)
#22
Væri glæsilegt að fa lágvöruslun a flúðir(Skeiðog gnúpverjahrepp, 2020-06-13)
#34
Við fjölskyldan erum með sumarhús á Flúðum og viljum gjarnan versla í lágvöruverslun á svæðinu í staðin fyrir að gera stór innkaup í Reykjavík.(Kópavogur, 2020-06-13)
#35
Dýr verslun á Flúðum með ekkert úr heimasveit. Undirstaðan er nammi, kex og Gos.(Flúðir, 2020-06-13)
#36
Ég er með sumarhús í nágreninu sem er eiginlega mitt annað heimili(Reykjavík, 2020-06-13)
#38
Það er ólíðandi að kaupmenn hækki vöruverð úti á landi.(Reykjavík, 2020-06-13)
#39
Við viljum búð sem við getum verslað allan okkar mat og ekki þurfa að fara á selfoss , eins og veturin hefur verið var hræðilegt að þurfa að legja á sig ferð í búð(Flúðir, 2020-06-13)
#45
Ég er tíður gestur/heimamaður í hreppnum og mjög dýrt ef eitthvað þarf að kaupa(Selfoss, 2020-06-13)
#47
Ég vil getað verslað á sömu forsendum allsstaðar(Seltjarnarnes, 2020-06-13)
#54
Ég bý stutt frá Flúðum og vildi fegin geta verslað í matinn á mannsæmandi verði. Það er mun styttra á Flúðir en Selfoss fyrir mig.(805 Selfossi, 2020-06-13)
#57
Ég dvel oft í nágrannasveitarfélagi(Seltjarnarnes, 2020-06-13)
#60
Ég er hlint því að fá lágvöruverlun á svæðið(Flúðir, 2020-06-13)
#63
Ég á foreldra á Flúðum og kem reglulega þangað. Alltaf farið í verslun áður en komið á Flúðir þar sem verðlag er ekki bjóðandi nokkrum manni.(Mosfellsbær, 2020-06-13)
#75
Krambuðin er of dýr(Flúðir, 2020-06-13)
#76
Sparar Selfossferðir(Reykholt, 2020-06-13)
#79
Kem mjög oft í Hrunamannahrepp(Kópavogur, 2020-06-13)
#81
Eg er tíður gestur á flúðum og svo er fjölskylda min með sumarbústað rétt hjá, og eftir að krambúðin opnaði með sín okurverð fer eg frekar í bjarnabúð í reykholti að versla(Reykjanesbær, 2020-06-13)
#82
Ekkert okur takk(Flúđir, 2020-06-13)
#83
Vöruverð er alltof hátt í Krambúðinni.(Flúðir, 2020-06-13)
#84
Ég vil geta verslað í heimabyggð(Flúðum, 2020-06-13)
#88
Ég vil að fjölskylda mín í hrunamannahrepp geti farið í lágvöruverslun án þess að þurfa að keyra á selfoss.(Reykjavík, 2020-06-13)
#89
Það er fáránlegt að það sé ekki lágvöruverslun nú þegar á Flúðum. Mannfjöldi er töluverður, bæði af heimamönnum, ferðamönnum, fólki á rosa tjaldstæði og hjolhysafletum. Bærinn er ekki bara einhver áfangastaður fyrir ferðafólk heldur bær með fullt af heimafólki sem á skilið almennilega þjónustu(Flúðir, 2020-06-13)
#100
Finnst alveg glatað að það skuli ekki vera boðið uppá grænmeti úr nærumhverfinu(Selfoss, 2020-06-13)
#104
Verðið í kjörbúðinni er ólöglega hátt(Flúðir, 2020-06-13)
#117
Skammarlegt að hafa fengið frá Nettó rándýra túristabúð með áherslu á gosdrykki og sælgæti í stað þess að hugsa til local fólksins sem verslar allt árið.(806, 2020-06-13)
#122
Ég skrifa undir vegna þess að ég á heilsárshús í hreppnum og nota veralun á Flúðum mikið. Mikið yrði ég þakklát og glöð ef breyting yrði á verslunarmöguleikum okkar og maður slyppi við að keyra reglubundið á Selfoss(Vejbystrand, 2020-06-13)
#128
Ég vil lágvöruverslun á svæðið eins og aðrir(Reykholt, Bláskógabyggð, 2020-06-13)
#137
Er međ sumarhús í Reykjaskóg dvel þar langtímun(Reykjanesbær, 2020-06-13)
#138
Er með bústað í hreppunum(Rvík, 2020-06-13)
#143
Kominn tími til! :)(Selfoss, 2020-06-13)
#153
Ég er oft á Flúðum og á einnig vini sem búa þar.(Njarðvík, 2020-06-14)
#160
Èg skrifa undir vegna þess ađ èg à fjölskyldu á Flúđum og kem oft þangađ.(Reykjavìk, 2020-06-14)
#161
Mér finnst verðlag of hátt(Selfoss, 2020-06-14)
#165
Er mikið á þessu svæði(Reykjanesbæ, 2020-06-14)
#173
Ég á sumarbústað í Hrunamannahreppi og myndi versla meira í sveitinni(Reykjavík, 2020-06-14)
#183
Búsett í Reykjavík en ver nánast öllum helgum og fríum í Hrunamannahreppi með fjölskyldu minni. Vil styðja við verslun í heimabyggð en vöruverðið gerir það að verkum að við verslun áður en við komum austur.(Reykjavík, 2020-06-14)
#185
Verðlagið er of hátt og áherslur í vöruúrval rangar of mikil óhullusta.(Flúðir, 2020-06-14)
#186
Ég er fædd og uppalin á Flúðum og kem reglulega í hús foreldra minna á Flúðum.(Reykjavík, 2020-06-14)
#196
Litið vöru úrval og dyrt, aðlega sjoppumatar(Flúdir, 2020-06-15)
#200
Versla þónokkuð þarna á Flúðum un helgar og í fríum og fyrir móður mína sem býr í hreppnum(Reykjavik, 2020-06-15)