Áskorun - Lágvöruverðsverslun á Flúðum í Hrunamannahreppi
Athugasemdir
#401
er mikið i Hreppnum(þorlákshöfn Hrunamannahreppur, 2020-06-30)
#402
Það þarf almennilega verslun á svæðið. Þá munu heima menn vrrsla þar!(Hólakot, 2020-06-30)
#405
Ég dvel oft á Flúðum og er sammála um vöntun á lágvöruverðsverslun.(Hafnarfirði, 2020-06-30)
#409
Ég vil fá lágvöruverslun(Flúðir, 2020-06-30)
#415
Það er ógeðslega dýrt að versla á Flúðum, þar sem margir úr minni fjölskyldu búa, eða eyða öllum sínum fríum. Þannig ætti það ekki að vera.(Selfoss, 2020-06-30)
#417
Á sumarhús á Flúðum. Væri gott að geta verslað þar í almennilegri matvöruverslun.(Vogar, 2020-06-30)
#421
Pabbi minn og fjölskylda eiga sumarbústaða hverfi rétt fyrir utan Flúðir og förum við þangað reglulega. Væri geggjað ef að það kæmi verslun á Flúðir sem að maður gæti nýtt sér.(Selfoss, 2020-06-30)
#422
Ég á sumarbústað á Flúðum og vil geta verslað í góðri búð(Garðabær, 2020-06-30)
#424
Ekki ánægð með verðið hjá þeirri verslun sem við höfum.(Hrunamannahreppur, 2020-06-30)
#425
Er með frístundahús í sveitinni(Kópavogi, 2020-06-30)
#433
Bráðnauðsynlegt að fá lágvöruverslun á Flúðum fyrir okkur sem erum mikið á þessu svæði á sumrin og líka í bústöðum á veturna.(Reykjanesbaer, 2020-06-30)
#435
Er með bústað hér í Árnessýslu(Reykjavík, 2020-06-30)
#437
Verðlagningin í Krambúðinni er fáránlega há.(Reykholt, 2020-06-30)
#438
Ég undirita vegna þess að ég á bústað og þarf oft að fara i buð.(Garðabæ, 2020-06-30)
#449
Ég er reglulegur gestur á Flúðum.(Selfoss, 2020-07-01)
#452
Eg er innfædd i heunamannahrepp. Kem þangað á hverju ári, en vel að keyra til Selfoss að versla vegna fáranlegs verðs og lélegs úrvals(Flúðir, 2020-07-01)
#453
Ég dvel langdvölum í sumarbústaðnum mínum og blöskrar verðlagning í verslunum sem eru í næsta nágrenni, sem sagt á Laugarvatni og Flúðum(Kópavogi, 2020-07-01)
#462
Ér er til heimilis í Reykjavík en eyði öllum fríum í Bláskógabyggð - ég þarf að borða hér líka(Bláskógabyggð, 2020-07-02)
#469
Lægra vöruverð(Eyrarbakka, 2020-08-18)