Niðurfelling námslána við 65 ára aldur
Við undirrituð, skorum á stjórnvöld að breyta nýlega samþykktum lögum um Menntasjóð námsmanna. Í stað heimildar sjóðsins skv. 20.gr. um heimild til að gjaldfella lánin við 66 ára aldur, þá verði sjóðnum gert að fella niður eftirstöðvar láns við 66 ára aldur. Falli lántaki frá fyrir 66 ára aldur, þá falli eftirstöðvar lánsins niður, við andlát hans.
Hildur Kristín Hilmarsdóttir Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |