Minnkum sjávarplastsmengun við strendur Íslands!!
Gífurleg plastmengun er á ströndum Íslands og ber sjávarútvegur mikla ábyrð á því. Sjávarplast hefur vond áhrif á umhverfið okkar, lífríki og okkur sjálf.
Með þessari undirskritfarsöfnun skorum við á íslensk sjávarútvegsfyrirtæki til þess minnka plastnotkun sína.
Að öll sjávarútvegsfyrirtæki fylgi reglugerð um merkingu veiðarfæra og töpuð veiðarfæri.
Einnig að Sjávarútvegsfyrirtæki verði gagnsæ og gefa betri og auðfinnanlegri upplýsingar um plastnotkun sína.
#PlastEftirlitið
Plast Eftirlitið Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |