7351556
Undirrituð eru ósátt við frestun hlutaprófa og mismunun á háksólanemum. Sálfræðinemar fá ekki að taka heimapróf á meðan aðrar deildir fá að taka hlutapróf heima. Að fresta prófum til lok annar eykur stress, álag og andlegalíðan. Undirrituð vilja fá að taka prófin heima til þess að minnka álag í lok annar. Miðað við ástandið í landinu þá munu fleiri hlutapróf hitta á sama tíma.
Við frestun hlutaprófa þá eykst álag í lok annar, minni tími milli annarra hlutaprófa og einnig mjög stuttur tími í lokapróf á þessum tíma M.v dags 27.11.20.
Sæmundur Emil Jakobsson Hafðu samband við höfund undirskriftarlistans
Tilkynning frá stjórnanda þessarar vefsíðuVið höfum lokað þessari undirskriftasafnan og fjarlægt persónulegar upplýsingar um undirritendur.Almenn persónuverndarreglugerð Evrópusambandsins (GDPR) krefst lögmætrar ástæðu fyrir geymslu persónuupplýsinga og að upplýsingarnar séu geymdar eins stutt og mögulegt er. |