Stöðvum landfyllingu í Skerjafirði !

Athugasemdir

#425

Eyðilegging á fjörunni og umhverfi hennar

Efemía Guðmundsdóttir (Reykjavík, 2022-05-30)

#434

Þegar hefur verið gengið of nærri náttúrunni í borginni. Náttúrulegar fjörur eru einhverjar mestu nátturugersemar sem er að finna innan borgarmarkanna. En þær eru fáar.

Ólafur Páll Jónsson (Reykjavík, 2022-06-01)

#436

Ekki má ganga nær náttúrulegum búsvæðum Skerjafjarðar.

Finnur Ingimarsson (Mosfellsbær, 2022-06-05)

#439

Verndum náttúruna !!

Monika Abendroth (170, 2022-11-21)

#440

Fuglalíf raskast, álag á Einarsnesið og bara galin hugdetta.

Helga Þorkelsdóttir (Rvík, 2022-12-20)

#441

Það er óþarfi að skemma fjöruna og slík stefna er á skjön við sjálfbærni í alla staði og má eflaust flokka sem brot á skipulagslögum. Hugmyndin um landfyllingu er byggð á þekkingaskorti um sjálfbæra þróun skipulags og skammsýni. Það er nóg byggingarland á flugvallasvæðinu og ekki tímabært að byggja fyrr en hægt er að taka það svæði með í dæmið. Sjá einnig athugasemd mína til Skipulagsstofnunar

Harpa Stefansdottir (Reykjavik, 2023-04-27)

#443

Ég vil að strandlengjan verði friðuð

Inga Hjaltadottir (Reykjavík, 2023-05-21)

#444

Eyðing á náttúru fjøru

Magnús Brimar Jóhannsson (Reykjavík, 2023-05-22)

#449

Móti því að eyðileggja ströndina og svona hárri byggð.

Sigurður Grétarsson (Reykjavik, 2023-05-30)

#452

Landfylling á þessum stað væri einhver umhvrfisglæpur.

Sigurður Árni Þórðarson (Reykjavík, 2023-06-01)

#454

Verndum mikilvæta náttúru Skerjafjarðar.

Elín Sigrún Jónsdóttir (reykjavík, 2023-06-01)

#455

Ég vil vernda náttúruna!

Sigríður Ólafsdóttir (Reykjavík, 2023-06-02)

#456

Ég á hús í Skerjafirði og nýt þess að ganga daglega með fram ströndinni.

Sigrún Ása Sturludóttir (Reykjavík, 2023-06-02)

#457

Til að koma í veg fyrir að fjaran og umhverfi hennar sé eyðillagt.

Þór Gunnarsson (Reykjavík, 2023-06-02)

#458

Tel fyrirhugaðar framkvæmdir vanhugsaðar gagnvart íbúum og náttúru.

Ómar Þór Ómarsson (Reykjavík, 2023-06-04)



Greidd auglýsing

Við munum kynna þennan undirskriftalista fyrir 3000 aðilum.

Lærðu meira...