Áskorun til Forseta Íslands um afsögn
Gestur |
/ #512013-07-10 14:13Þegar ég kaus þig til forseta bjóst ég við consistency frá þér Óli. Ég stóð með þér í Icesave og síðan hrunið varð hef ég verið ánægður með störf þín í þágu Íslands. Mér finnst ástæður bakvið þína afstöðu í besta falli lélegar.´Þú ert ekki viljugur til að neyða þjóðaratkvæðagreiðslu við ákveðnar hækkanir/lækkanir tekjuliða ríkisins, en samt varst þú viljugur til að hætta á stjórhækkanir í skuldalið ríkisins með því að synja Icesave(sem ég endurtek að ég var sammála þér um). Að lokum vildi ég gjarnan fá lista yfir hvenær þú ert tilbúinn að neyta lögum útfrá undirskriftarlistum. Ég dró þá ályktun frá þér við forsetakostningar að þegar stórhluti kostningarbærra manna myndi mótmæla, sbr. Icesave og nú fiskveiðilögum myndir þó standa með þeim hluta þjóðar og fá úrskorið hver raunveruleg skoðun almennings væri. Það er greinilega ekki svo, þannig að ég held að það sé tímabært að fá að vita í hvaða aðstæðum þú ert ekki tilbúinn að vísa málum til þjóðaratkvæðis, því mér finnst miður ef það á að ákveðast á andlegu ástandi þíns hvers tíma. |
|
Er eitthvað sem þú vilt breyta?
Ekkert breytist ef við erum þögul. Höfundur þessa undirskriftalista stóð upp og tók afstöðu. Munt þú gera slíkt hið sama? Hefðu félagslega hreyfingu með því að búa til undirskriftalista.
Hefðu þinn eigin undirskriftalistaAðrar málaleitanir sem þú gætir haft áhuga á
Klárum dæmið
16802 Útbúinn: 2013-04-22
Verndum Sameer og Yazan veitum palestínskum flóttamönnum á Íslandi alþjóðlega vernd.
11590 Útbúinn: 2023-12-04
Skorum á RÚV að neita að taka þátt í Eurovision nema Ísrael verði vísað úr keppni
9326 Útbúinn: 2023-12-08
Opið bréf frá evrópskum rithöfundum
6348 Útbúinn: 2015-10-26
Kosningar strax!
5664 Útbúinn: 2016-04-07
Áskorun til stjórnvalda um að taka upp nýsjálensku leiðina í sóttvörnum landsins
4471 Útbúinn: 2021-04-07
Undirskriftarsöfnun gegn frumvarpi um frjálsa sölu áfengis.
3892 Útbúinn: 2016-03-16
Stöðvum fyrirhugaða lokun á Vin
3647 Útbúinn: 2022-12-08
Ekki fyrir mína hönd
3531 Útbúinn: 2024-04-03
Bjarni Benediktsson - þú ert rekinn!
3468 Útbúinn: 2017-10-16
VIÐ SKORUM Á STJÓRNVÖLD AÐ VEITA AFGÖNSKUM MÆÐGUM HÆLI Á ÍSLANDI
3301 Útbúinn: 2016-08-12
Þjóðaratkvæði vegna vopnavæðingar hinnar almennu lögreglu.
3257 Útbúinn: 2014-10-21
Við styðjum kjarabaráttu tónlistarkennara - We support music teachers in Iceland
3106 Útbúinn: 2014-10-15
Setjum lög um heimilisofbeldi
3021 Útbúinn: 2015-06-10
Ég styð bann við umskurð á heilbrigðum kynfærum drengja á Íslandi
3012 Útbúinn: 2018-03-09
Samgöngurnar í lag takk
2762 Útbúinn: 2014-03-18
Vernd og öryggi gegn dýraníði.
2626 Útbúinn: 2021-08-19
VIÐ KREFJUMST AFSAGNAR DÓMSMÁLARÁÐHERRA STRAX!
2599 Útbúinn: 2017-12-20
Björgum Bíó Paradís
2182 Útbúinn: 2020-05-08
Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd.
1924 Útbúinn: 2016-09-28